Mývatnsmaraþon

Hið árlega Mývatnsmaraþon fer fram fyrsta laugardag í júní mánuði.
Rásmark er við Jarðböðin og þar er einnig endamark.
Hlaupið er frá Jarðböðunum og umhverfis Mývatn, sem er þekkt fyrir náttúrulega fegurð, brautin er malbikuð.
Auk maraþons er keppt í 3 km, 10 km og 21,1 km vegalengdum.

Smelltu á linkinn til að upplifa stemmingu Mývatnsmaraþons.
Forskráning er á www.hlaup.is