Orkugangan 2015

Orkugangan, 60 km skíðaganga sem gengin er frá Kröflu í Mývatnssveit að Húsavík fer fram laugardaginn 11. apríl 2015.
Orkugangan gefur stig til  Íslandsgöngu Skíðasambandsins.
Allar vegalengdir eru gengnar með hefðbundinni aðferð en auk 60 km göngunnar er boðið uppá styttri vegalengdir, 1 km, 10 km og 25 km,  sem gengnar eru á Reykjaheiði.

Nánari upplýsingar um Orkugönguna, smelltu á linkinn til að upplifa stemmingu Orkugöngunnar. Dagskrá og aðrar upplýsingar birtar með fyrirvara.

Skráning og frekari upplýsingar eru á netfangið info@orkugangan.is eða á vefsíðunni www.orkugangan.is